Maríuerla

Fallegt prjón fyrir góða samvisku.

Maríuerla snýr aftur!

Nú erum við búin að opna á ný!

Þó svo að við tókum við þónokkrum pöntunum í ár þá erum við enn á ný byrjuð að auglýsa Maríuerlu og formlega búin að opna verslunina. Í tilefni opnunarinnar erum við búin að bæta við þrem vörum á hugmyndalistann okkar sem eru kanínubangsi, glasamottur og bangsakaktus og þú getur pantað þetta í gegnum síðuna eða með því að senda okkur tölvupóst á netfangið mariuerlaprjon@gmail.com. En einnig erum við komin með Instagram og þið getið fylgt okkur á @mariuerlaprjon.

Hafið það gott í sumar með fallegum og vönduðum vörum frá Maríuerlu!

 

13/6 2021